17.2.2007 | 08:51
Var þetta ekki fyrirséð?
Ofbeldi í kvikmyndum og tölvuspilum var til umfjöllunar fyrir rétt um áratug. Ýmsir voru uggandi um áhrif þess á börnin. Fullyrt var þá að svo væri ekki og umræðan dalaði. Nú hefur með vísindalegum rannsóknum verið sýnt fram á annað.
Flugmenn þjálfa sig til flugæfinga í flughermi.
Skurðlæknar æfa aðgerðir í hermilíkani.
Kemur nokkrum á óvart að blóðsúthellingar venjist af sama?
Það læra nefnilega börnin sem fyrir þeim er haft.
Breytt ofbeldismynstur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.