Útlitið ...

Alveg er ég sammála Davíð sem ég met mikils þó ég hafi engar mætur á Sjálfstæðishjörðinni.   Það er íslenska krónan sem unnið hefur hvað ötulast að methagnaði bankanna ár eftir ár.    Það er íslenska hagkerfið sem þeir leika sér að eins og köttur að mús.    Það er ekki fyrir það að Davíð sé illa gefinn að hlutirnir séu eins og þeir eru.  Síður en svo.   En mér finnst karlinn líta þreytulega út og útlit fyrir að álagið á honum sé of mikið.    Þetta er einn merkasti stjórnmálamaður sögunnar og sennilega einn merkasti samtímamaður okkar og mér þykir vænt um hann.  

Einar Ben orðaði tilfinningar mínar betur en ég get sjálfur.

"Ég mat ekki ljóðglapans lága hnjóð sem laklega hermdi hvað aðrir kváðu,

né þrælafylgið við fjöldans slóð, í forgönguspor hver þeir níðandi tráðu."

Það er ekkert nýtt undir sólinni.

 


mbl.is Davíð: Mesta furða hvað krónan hefur dugað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gamall nöldurseggur
Gamall nöldurseggur
Svona rétt til að hlífa konunni við þessu endalausa röfli í mér.

Eldri færslur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband