Hjartað vinstra megin

Það er svosem ekkert gamanmál að verða veikur og ég vona svo sannarlega að hann sé ekkert alvarlega veikur, karl anginn. Hitt finnst mér þó athygli vert. Að ef hægra lungað er fallið, þá situr eftir það vinstra og heldur lífinu í honum enda er hjartað nú þegar öllu er á botninn hvolft, vinstra megin.

Batnandi mönnum er best að lifa


mbl.is Hægra lunga Björns Bjarnasonar féll saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Adda bloggar

les oft bloggið þitt.kv adda

Adda bloggar, 6.2.2007 kl. 14:33

2 Smámynd: Tryptophan

Hah :D Já, sá er góður.

Annars vitum við það líklega báðir hvað tilfinningarnar (hjartað, sem er jú vinstramegin) getur leitt mann út í miklar gönur (og jafnvel leiðinlega mikla skekkju á ríkisrekstrinum?).

 Kv. ;)

Tryptophan, 6.2.2007 kl. 16:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gamall nöldurseggur
Gamall nöldurseggur
Svona rétt til að hlífa konunni við þessu endalausa röfli í mér.

Eldri færslur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband