4.2.2007 | 10:21
Krónan gagnrýnd
Steve Forbes hefur nú skv viðtali við Fréttablaðið gagnrýnt stjórnun seðlabankans harðlega og telur brýnt að skipt sé um stjórn þar því þeir menn viti ekkert hvað þeir séu að gera.
Hann telur að tímabært sé að kasta krónunni og taka tafarlaust upp Evru.
En Íslendingar vita betur...
Það er sennilega tilgangslaust að vera að gjamma þetta út í loftið því enginn les það hvort eð er. Ég er búinn að skrifa þetta allt saman áður hér á blogginu og enginn hefur svo mikið sem litið á það.
Enda er þetta ekkert nýtt undir sólinni.
Færsluflokkar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara láta þig vita að þú hefur rangt fyrir þér gamli nöldurseggur. Athugasemd þín númer 28 var lesin á síðunni hans Ómars. Vildirðu annars koma skilaboðum á framfæri?
Haukur Nikulásson, 6.2.2007 kl. 00:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.